Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

16. apr. 2024 Fréttasafn : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

16. apr. 2024 Fréttasafn : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

12. apr. 2024 Fréttasafn : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

8. apr. 2024 Fréttasafn : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði



Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Nina Słowińska

Nina Słowińska

Félagsráðgjafi

Auður E.

Hjúkrunarfræðingur

Lóa Björk

Hjúkrunarfræðingur


Tölur um krabbamein

  • 40,7
  • 23,1

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 8.07
  • 20.33

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2017

1958

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 937
  • 916

 

Á árabilinu 2018-2022 greindust að meðaltali árlega 937 karlar og 916 konur.

7.907

9.586

Í árslok 2022 voru á lífi 17.493 einstaklingar (7.907 karlar og 9.586 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900